Miðlun

Hlutverk

Hér er aðgengilegt ýmislegt efni eins og skýrslur, kynningar og umsagnir.

Elma á vorfundi Landsnets

Myndband af Katrínu Olgu, framkvæmdastjóra Elmu, að flytja erindi á vorfundi Landsnets 2024

Umsögn Elmu um drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum (REMIT)

Elma fagnar áformum um setningu hátternisreglna á heildsölumarkaði, að evrópskri fyrirmynd, en varar við að útfærslurnar feli ekki í sér gullhúðun Evrópulöggjafar.

Kynning á uppboðskerfi fyrir sölu raforku

Elma mun á næstu vikum taka í notkun veflægt uppboðskerfi, ætlað til sölu og kaupa á raforku. Áhugasömum er bent á hjálagða kynningu sem útbúin var fyrir framleiðendur raforku.

Uppboðsmarkaður fyrir kaup á raforku - staðlaður samningur

Elma býður kaupendum raforku uppá rafrænan uppboðsmarkað á raforku fyrir langtíma samninga, sem hentar vel við kaup á flutnings-, dreifitöpum og endurkaup á raforku. Staðlaður samningur er hjálagt.

Uppboðsmarkaður fyrir sölu raforku - staðlaður samningur

Elma býður seljendum raforku uppá rafrænan uppboðsmarkað fyrir langtímasamninga. Gerður er staðlaður samningur um slíka þjónustu sem hægt er að nálgast hjálagt.

Matarhola á markaði

Grein eftir Katrínu Olgu Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra Elmu sem birtist á Vísi 11. janúar 2024.