Miðlun

Hlutverk

Hér er aðgengilegt ýmislegt efni eins og skýrslur, kynningar og umsagnir.

Elma meðlimur hjá Europex

Elma var samþykkt sem fullgildur meðlimur Europex á stjórnarfundi þess fyrr í mánuðinum. Europex eru samtök evrópskra orkumarkaða

Viðskiptagluggar á raforkumarkaði

Þessi myndi sýnir viðskiptaglugga á raforkumarkaði, útfrá tíma.

Uppboð fyrir Landsnet á viðbótartöpum í Q4 2024

Niðurstaða úr uppboði fyrir Landsnet á viðbótartöpum í Q4, 2024.

Samandregin niðurstaða uppboðs fyrir Landsnet á flutningstöpum

Samandregin niðurstaða úr uppboði fyrir grunntöp Landsnets fyrir júlí 2024 til júní 2025, ásamt viðbótartöpum fyrir Q3

Nord Pool and Elma Launch Iceland Power Market

Nord Pool and Elma, is pleased to announce the signing of an agreement to cooperate on the launch of Iceland’s first short-term physical electric

Elma og Nord Pool koma á fót skammtímamarkaði á Íslandi

Tímamót: Elma og Nord Pool hafa skrifað undir samstarfssamning um að koma á fót virkum, skipulögum skammtímamarkaði, markaði með dags fyrirvara á Íslandi.